föstudagur, apríl 16, 2004

Jæja ókei..
Þetta er fyrsti kafli skáldsögunnar sem ég er að spyrja um-hitt var nefnilega formálinn, svo ég endurtaki það nú..:

"Vinnusofan var full af höfgum rósailmi og léttur sunnanvindurinn lék sér meðal trjánna í garðinum. Inn um opnar dyrnar bar golan þunga angan ilmþyrnisins og hina fíngerðari angan rauðblómgaðs þyrnis."


Þetta er sko ein skáldlegasta byrjunarsetning sem til er...
Þið hljótið að hafa þetta núna. :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home