Loksins eru þessir páskar búnir. Komin með nóg af þessu ballfári sem grípur menn og mýs yfir hverja einustu hátíð. Ekki það að maður hafi ekki gaman að því að skemmta sér, það er ágætt að sletta aðeins úr klaufunum og lyfta sér aðeins upp endrum og eins.. það er frekar það að stundum virðist þetta vera einhver kvöð.. "Hva.. ætlarðiu ekki að koma að djamma?".. þó svo að maður sé skelþunnur eftir kvöldið áður... Já, maður er orðinn of gamall fyrir þetta. Kannski að ég fari bara að frelsast.. þá kemst ég vonandi til himna þegar ég dey..
þriðjudagur, apríl 13, 2004
is what she tried to say
Um mig
- Nafn: Sigrún
- Staðsetning: Bæli Syndarinnar, Íslenska Bananalýðveldið, Iceland
Nýjasta draslið
- Jújú.. þetta mun hafa verið hún Salka Valka.. óþar...
- Jæja, næsta bók. Þetta er líka mjög létt dæmi.. ga...
- Jæja.. Síðasta bókagetraun var nokkuð skondin. Eng...
- Hark! Er fólk alveg hætt að taka mark á manni?? É...
- Jæja jæja. Núna er komið að fyrstu bókagetrauninni...
- The Beast is awake! Jæja.. þá er maður aftur vakn...
- Ég er Vampíra. Well well well, the old fashioned ...
- Hehehehe! Mæli með því að kíkja á bloggið sem Íraf...
- By the way. mblog er drasl. Vil ekki að hver sem e...
- Jæja.. Þá er maður kominn úr fríinu. Það var gaman...
Hlekkir
Ákaflega mikilvæg tímasóun
Blog This!
Vinsældakönnun alþýðunnar:
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home