miðvikudagur, mars 17, 2004

By the way. mblog er drasl.
Vil ekki að hver sem er geti bara séð myndir sem maður tekur, og það á skrambans forsíðunni. Maður er ekki að þessu til að einhverjir krakkagemlingar og sms/mms-óðar gelgjur vafri inná síðuna manns, enda er það ekki sá hópur sem ég ímynda mér að vilji lesa mín skrif, þó þau séu ekki af merkilegri toganum. Ætla að sjá til hvort ég tími og nenni þessu mbloggi.. þetta dót hérna ætti nú að vera nógu mikill grundvöllur fyrir mig til að röfla á..
Gleðilegan miðjumars.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home