mánudagur, mars 08, 2004

Bær Dauðans er hið mesta þjófabæli.
Hlekkjið við ykkur veski og aðra hluti sem þjófarnir hérna gætu ákveðið að taka ófrjálsri hendi. Skór, sokkar, nærföt, treflar, húfur og hanskar eru líka í hættu..og ekki má gleyma notuðum varalitum og snyrtivörum.. Ekkert er óhult í Bæ Dauðans.
Ye beware.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home