fimmtudagur, febrúar 26, 2004

Oj-Próf-Dauði

Ég ætti helst skilið að fara aftur í menntaskóla svo mikill grautarheili er ég... Var í þessu prófi, Bókmenntir 1400-1600, og samkvæmt öllu ætti það að vera skítlétt, en auðvitað klúðraði ég þessu alveg eins mikið og möguleiki var á.. Ruglaði öllum nöfnum saman, þannig að í mínum huga hétu allir þessi miðaldakallar Jón Einarsson og Einar Jónsson.. Jæja, maður á víst ekki að gráta orðinn hlut.. Vona samt að einhver þeirra hafi heitið Einar Jónsson...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home