þriðjudagur, maí 18, 2004

Aukavísbending-í tilefni þess að ég er farin.

Ókei.. ein vísbending í viðbót.
Höfundurinn er karlmaður, fæddur árið 1821 í núverandi höfuðborg lands síns. Hann dó árið 1881.
Nú hlýtur þetta að koma ;)
Bæbæ í bili félagar.

3 Comments:

At 19/5/04 00:07, Blogger Sverrir Þór said...

Þetta er að sjálfsögðu Fjodor Dostoevsky (hef reyndar bara óljósa hugmynd um hvernig þetta nafn er skrifað). Ég veit reyndar ekkert hvaða bók þetta er en ég hallast að því að þetta sé Glæpur og refsing...enda líklega hans frægasta verk.

Am I right og am I right? ::

 
At 25/5/04 21:44, Blogger Sigrún said...

Rétt hjá þér á ný Sverrir minn. Þú er bara nokkuð lúnkinn í þessu ;)

 
At 28/5/04 00:28, Anonymous Nafnlaus said...

jæks....

Marianna hehehe.

 

Skrifa ummæli

<< Home