þriðjudagur, apríl 27, 2004

Vopnin Kvödd.. (Ætli Bush hafi nokkuð lesið þessa..?)

Haldiði að hann Sverrir hafi ekki bara komið með rétta svarið?!?
Þetta var nefnilega bókin Vopnin Kvödd, eða A Farewell to Arms, eftir Ernest Hemingway, en hann fékk einmitt nóbelsverðlaunin ári á undan honum Halla Lax.

Ákvað að fjarlægja næstu málsgrein, þar sem hún virtist ekki falla í kramið hjá sumum... ;) Maður verður stundum að hafa stjórn á kaldhæðninni og fleiru í þeim dúr.....