fimmtudagur, maí 13, 2004

Nýja Lúkkið Keisarans

Well Well.
Þá er maður búinn að söðla aðeins um. Ágætt að breyta til býst ég við.
Og núna er ég líka búin að setja þessa fínu mynd, þannig að fólk getur gert sér í hugarlund hvernig manneskjan bakvið skjáinn lítur út.. humm humm.. :D´
Ég er farin að hlakka mikið til næstu viku, því þá munum við systur og móðir okkar halda til Danmerkur, í Kóngsins Köbenhavn, að gera það sem konum fer best....að drekka bjór!! Ég mun taka símakvikindið mitt með mér þannig að fólk getur kíkt inná mBloggið mitt og séð hvað drífa mun á daga okkar.. 4 kallalausar kellingar í Köben með kort... þetta verður skrautlegt :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home