þriðjudagur, apríl 20, 2004

Hvenær ætlar Hr. Vor að fara að sýna sig? Ég er ekki sátt við þetta. Maður hélt hérna fyrir páska að vorið væri nú loksins komið og dagar Hr. Leiðindaveðurs væru taldir. En á Íslandi, og þá sérstaklega hérna á útkjálka útkjálkanna, þá getur maður aldrei tekið neitt sem gefið hvað varðar veðrið. Þegar ég verð stór ætla ég að flytja til skemmtilegri landa á veturna.

Og af hverju skrifar enginn í gestabókina mína?? Það getur ekki verið erfitt... Ég er virkilega sár yfr þessu. Fer bara að taka hana út. *sniff*

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home