It's a Miracle!
Ég er að fara á tónleika/ball með Queen cover/tribute bandinu Miracle. Ég sá þá á Broadway í fyrra. Þeir eru frábærir. Ég vona að það sé ekki of mikil röð á Players. Og ég vona að Hinn Íslenski Queen klúbbur sé ekki þar. Því í alvöru... fólkið í þeim klúbbi (þeir sem ég rakst á í fyrra) eru þvílíkir leiðinda plebbar. Við Guðrún rákumst á einn almennilegan Queen aðdáanda, allir hinir sem við hittum voru asnar. Já nema konurnar sem við sátum með á borði líka. Þær voru ágætar.
3 Comments:
Frétti af timburmönnum á eftir Queenn svo það hlýtur að hafa verið gaman ;) Næst tekurðu bara stóru systur með !!
Varstu búin að sjá að Wham! snýr aftur og hefur túrinn í Osló í haust? Reyndar er þetta bara betri helmingur bandsins.. Hvað segiru, ætlaru ekki að skella þér bara líka hingað?
Hehe...litli nölli ;)
Kv krissa friska
Skrifa ummæli
<< Home