fimmtudagur, mars 23, 2006

Ég man þá tíð þegar...

...internetið var orð sem maður hefði aldrei heyrt.
...það var í tísku að ganga með gleraugu sem huldu hálft andlitið á manni.
...maður varð að eina amk 2 pör af Levi's 501 gallabuxum
...maður gat ekki beðið eftir því að verða árinu eldri.
...það var töff að hlusta á Guns 'n' Roses.
...Fox Mulder og Dana Scully voru heitasta parið á skjánum.
...2 Unlimited og Ace of Base voru með því heitasta á vinsældarlistanum.
...þegar það eina sem maður hlustaði á var Queen... alltaf góðir :)

Þegar maður var ungur.. Queen-ararnir Sigga (í bleiku krumpubuxunum-maður gleymir þeim ekki), Jónína(í leggingsinu -maður gleymir þeim sko ekki heldur) og Sigrún (með ofurstóru gleraugun- já þessi gleraugu urðu sko ódauðleg á fermingarmyndunum mínum). Anno Domini 1993. Posted by Picasa

4 Comments:

At 23/3/06 20:28, Blogger Sigga said...

HAHA!! Líka næs hárið á manni, góður gosari á þér Jónka!

 
At 23/3/06 23:33, Anonymous Nafnlaus said...

Alltaf jafn sætar elskurnar :)

 
At 24/3/06 18:36, Anonymous Nafnlaus said...

Tala við þig þegar þú kemur Sigrún mín:0)

 
At 29/3/06 08:34, Anonymous Nafnlaus said...

Voða eruð þið nú littlar og knúsulegar þarna. Hehe man þá tíð er þið voruð alltaf heima að bögga mann ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home