fimmtudagur, mars 09, 2006

Loksins!

Vá hvað mér er létt!
Victoria og David Beckham hafa náð sáttum við News of the World! Bara ótrúlegt hvað þetta aumingja fólk hefur þurft að ganga í gegnum að hálfu slúðurblaðanna! Það er ekki þeim að kenna að þau séu svona falleg og fræg.
http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1189545

1 Comments:

At 10/3/06 01:35, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elskan,heyrðu afhverju get ég ekki commentað hjá Sigginu okkar??Er hún kannski búin að blokka á mig??Já já það er bara svona:0)

 

Skrifa ummæli

<< Home