sunnudagur, mars 12, 2006

Wishful ...

Já, núna er komið sunnudagskvöld og ég átti bara hreinlega fína helgi í sumarbústað. Við Vilhjálmur reyndum að nýta pottinn eins og hægt var og höfðum það mjög fínt meðan við lágum í bleyti og drukkum rauðvín/bjór. Verst hvað helgarnar eru alltaf of stuttar. Það þarf að lengja helgarnar. Og ég þarf að fara að eignast sumarbústað. Með heitum potti. ...Pabbi...?? ;) haha

3 Comments:

At 14/3/06 18:22, Anonymous Nafnlaus said...

Mér finnst pabbi þinn bara glataður ef hann getur ekki gefið þér eitt stykki sumarbúðstað!!

KV Kristín

 
At 14/3/06 23:08, Anonymous Nafnlaus said...

Pabbi hvað ??;);)?? Bara að ná sér í einhvern ríkan Sigrún mín ;););) þá geturðu legið alla daga í heita pottinum með rauðvín og bjór ;);)

knús og kyss ;********

 
At 15/3/06 17:27, Anonymous Nafnlaus said...

Ha rauðvín??hvar??
Sigrún mín þú byggir þér ekki sumarbústað fyrr enn þú ert búin að grafa og kukla í því sem undir er.Draugarnir leynast allstaðar,búúúúúúúúú´!!!!hehehe

 

Skrifa ummæli

<< Home