miðvikudagur, desember 07, 2005

Frestunaráráttan

Fjandinn sjálfur.
Núna eru prófin að koma og ég á eftir að skila ritgerð. Er búin að pikka niður stikkorð á eina word-blaðsíðu. Arg! Aldrei, aldrei ætla ég að læra af reynslunni... Sigrún: ekki láta ritgerðir bíða fram að prófum! Skamm!



Ég er búin að finna mér nýja hetju. Mæli með Triumph, the insult comic dog. hlekkur hér: http://www.nbc.com/nbc/Late_Night_with_Conan_O'Brien/video/triumph.shtml og hér:http://www.triumphtheinsultcomicdog.com/ og svo auðvitað á kvikmynd.is undir ýmislegt, þar sem Triumph hittir Star Wars nörda. yndislegt!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home