mánudagur, febrúar 23, 2004

Í dag er bolludagur

Hún mamma mín var ekki ánægð með forsetaframboðið mitt, þannig að ég tók það út af dagskrá, (sauðmeinlaust djók, en mömmur skilja svoleiðis ekki alltaf). Maður á alltaf að hlýða mömmu sinni. Sérstaklega á bolludaginn.
Pís, lof -end bolls!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home