mánudagur, febrúar 09, 2004

Jæja... Timburmenn helgarinnar farnir sína leið og mórallinn mættur í staðinn.. Annars er maður hættur að standa því að vera með mikinn móral.. Ekki getur maður breytt því liðna og allir gera eitthvað af sér eftir aðeins of marga bjóra. Ég ákvað líka að vera ekkert að fjarlægja þennan pistil minn sem ég skrifaði í annarlegu ástandi að morgni sunnudags.. Maður verður að hafa smá fjölbreytni.
Núna fer maður ekki út að skemmta sér hérna í Bæ Dauðans næstu vikur, ef ekki mánuði... Þessi skammtur nægir í bili. Held mig bara viið heimilið og uni glöð við mitt.. Enda var hann pápi gamli að fjárfesta í heimabíói og dvd-spilara.. góðir tímar framundan.
Don't underestimate the power of the Dark Side

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home