miðvikudagur, janúar 28, 2004

Ég var að setja á mig body lotion með kakólykt... og núna lykta ég eins og 10 ára gamalt Mars sem hefur bráðnað útí glugga.. Ég held að Body Shop mætti nú aðeins að fara að endurskoða vörurnar sínar.. Áður en maður veit af verða komin ilmvötn og body lotion með lykt af soðnum fiski og kartöflum, eða þá ristuðu brauði með osti og marmelaði...
"The World is a twisted place."

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home