So much ado about nothing

is what she tried to say

miðvikudagur, desember 15, 2010

Svarthol

›
Desember er versti mánuðurinn í mínu tiltölulega grámóskulega ári. Ég vildi helst geta farið að sofa í byrjun aðventu og vaknað aftur eftir ...
2 ummæli:
miðvikudagur, desember 08, 2010

Garg

›
Það er miðvkudagur. Hérna eru læti. Einn fuglinn minn (Móni) er að reyna svo mikið við kærustuna sína (Gulur) að görgin hans smjúga gegnum m...
föstudagur, nóvember 05, 2010

Föstudagspælingar

›
Í dag er föstudagur enn á ný. Ég vaknaði klukkan 7:30 í morgun, sem ætti að teljast met hjá svefpurkum eins og mér. Ég mætti í Hugarafl kl 8...
2 ummæli:
þriðjudagur, nóvember 02, 2010

Lost in time

›
Að vera þunglyndur í heilan áratug, að vera fastur inni í skelinni sinni og þora varla að líta út fyrir hana, getur valdið einhvers konar tí...
2 ummæli:
fimmtudagur, október 14, 2010

Að vera jákvæð

›
Það er komið haust í Reykjavík og ég þykist enn ætla að blogga áfram.. Þessa dagana er ég að vinna í kvíðanum. Ég hef kviðið öllum fjandanum...
fimmtudagur, september 23, 2010

Hin eilífa barátta

›
Ég hef eytt alltof miklum tíma í að bíða. Sem barn bíður maður eftir því að verða stór. Svo er það biðin eftir því að verða sjálfráða, fá bí...
1 ummæli:
þriðjudagur, september 21, 2010

3 árum síðar

›
Að blogga er svooo 2005! Jæja, mig vantar útrás fyrir mín ósögðu orð og mér leið alltaf vel hérna á blogger. Athuga með þetta dæmi. Mér líðu...
2 ummæli:
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Um mig

Myndin mín
Sigrún
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.