Það er miðvkudagur. Hérna eru læti. Einn fuglinn minn (Móni) er að reyna svo mikið við kærustuna sína (Gulur) að görgin hans smjúga gegnum merg og bein.... Annað parið liggur á eggjum. Kallinn (Nappi) liggur samviskusamlega á eggjunum þegar kerlingin (Sóley) fer að fá sér að borða, well, eða ráðast á hina fuglana :) Hin tvö (Fína og Valgerður (kk)) eru bara glöð að fá athygli og mat. Litlu snúllurnar :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli