miðvikudagur, desember 08, 2010

Garg

Það er miðvkudagur. Hérna eru læti. Einn fuglinn minn (Móni) er að reyna svo mikið við kærustuna sína (Gulur) að görgin hans smjúga gegnum merg og bein.... Annað parið liggur á eggjum. Kallinn (Nappi) liggur samviskusamlega á eggjunum þegar kerlingin (Sóley) fer að fá sér að borða, well, eða ráðast á hina fuglana :) Hin tvö (Fína og Valgerður (kk)) eru bara glöð að fá athygli og mat. Litlu snúllurnar :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home