miðvikudagur, janúar 11, 2006

Í tilefni dagsins..

..þá ákvað ég að blogga smá.
Fyrsta blogg ársins kemur sem sé niður á 27 ára afmælisdaginn minn.. Til hamingju með afmælið gamla hró... :)
Jæja, maður verður nú að fara að sjæna sig fyrir kvöldið.. telja hrukkurnar og spasla svo ofan í þær.

Þar til síðar.

5 Comments:

At 11/1/06 22:07, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið félagi!
Kveðja,
Hildur

 
At 11/1/06 23:07, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið GAMLA ;)

kveðja frá þeirri eldGÖMLU ;)

 
At 13/1/06 18:08, Blogger Sigrún said...

Já einmitt... alltaf einhverjir útlendingar að lesa bloggið mitt... merkilegt hvað þeir eru góðir í íslensku..

 
At 16/1/06 13:38, Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med ammælid, ellimella.
Margret Thorhildur danadrottning bidur ad heilsa og eg lika.
Hafdis

 
At 20/1/06 15:54, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elsku besta bestan mín,til hamingju með daginn um daginn.Og takk fyrir síðast,er enn að jafna mig,hehe.Er að flytja yfir í stórborgina Flateyri þannig að það er nóg að gera.Heyrumst.

 

Skrifa ummæli

<< Home