miðvikudagur, nóvember 16, 2005

Sigrún hinna lifandi dauðu

Ég var að spá í að reyna að skrifa eitthvað rosalega djúpt og sniðugt hérna. Eða ekki.
Morfeus kallar þessa stundina þar sem ég þarf að skila inn nokkrum svefntímum sem ég skulda. Ekki gott að draga greiðsluna fram að eindaga, vextirnir alltof háir.

Góða nótt.

1 Comments:

At 20/11/05 21:14, Anonymous Nafnlaus said...

Hey, afhverju er ekki hægt að smella á linkana á síðunni þinn!
Heyrumst bráðlega vonandi!
Sigga

 

Skrifa ummæli

<< Home