fimmtudagur, nóvember 24, 2005

Freddie


Í dag eru 14 ár frá því að Freddie Mercury lést. Heilt fermingarbarn! Rest in peace, my dear. Þú verður alltaf bestur.Posted by Picasa


..og elskan hún Heiðrún á afmæli í dag! Hvorki meira né minna en 23 ára! Til hamingju Heiðrún mín :)

4 Comments:

At 24/11/05 23:40, Anonymous Nafnlaus said...

Freddie lifir !!!!!!

Hann er alltaf lifandi hjá mér !!

Eru virkilega 14 ár ???

Tíminn er fljótur að líða hmm !!!

 
At 26/11/05 06:49, Blogger Sigrún said...

Sjá, dagar koma, ár og aldir líða,
og enginn stöðvar tímans þunga nið.
Í djúpi andans duldir kraftar bíða. Hin dýpsta speki boðar líf og frið


Maður verpur víst að sætta sig við það :/

 
At 29/11/05 11:39, Anonymous Nafnlaus said...

Voðalega ertu "eggjandi" þessa dagana ;)
-Helga

 
At 29/11/05 20:45, Anonymous Nafnlaus said...

Freddie:'(

 

Skrifa ummæli

<< Home