þriðjudagur, mars 22, 2005

Róbert Fiskmann?

Það er voðalega lítið hægt að segja þessa dagana. Gúrkutíð búin að vera hjá mér undanfarið.
En einu megum við Íslendingar gleðjast yfir... Loksins loksins erum við búin að láta Stóra Bróður Bandaríkin taka eftir okkur. Við höfum óhlýðnast þeim svona svakalega með því að láta skákvitleysinginn og "föðurlandssvikarann" Bobby Fischer fá íslenskt ríkisfang.. Núna getum við verið stolt af okkur. Gleði gleði.

2 Comments:

At 22/3/05 14:02, Anonymous Nafnlaus said...

Allavega þorði þessi aumingja ríkisstjórn loksins að gera eitthvað sem að stróribróðir er ekki hress með! Það er okkur til lítilslækkunar að fara eftir þeimí einu og öllu.

 
At 25/3/05 21:19, Anonymous Nafnlaus said...

Ég er mjög sátt við Fisher frænda. Mér verður kannski boðið í mat til hans í næstu viku.
ég skal redda eiginhandaráritun handa þér

 

Skrifa ummæli

<< Home