þriðjudagur, janúar 11, 2005

Afmælisbarn dagsins

..er ég!
Ég vil nota tækifærið og óska sjálfri mér til hamingju með daginn, en í dag er ég 26 ára- hvorki meira né minna.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en ég bendi fólki á ÁTVR, vilji það minnast mín.

2 Comments:

At 11/1/05 14:43, Anonymous Nafnlaus said...

Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún er á góðum aldri hún Sigrún :-))
Til hamingju með daginn Sigrún, aldrei að vita nema maður kíki í ÁTVR!
Ammó-kveðja,
Hildur

 
At 11/1/05 16:19, Anonymous Nafnlaus said...

jæja sigrún mí til hamingju með daginn:)
Hvenar verður svo partýið?
hlakka mikið til að sjá þig
kveðja anna sigga.

 

Skrifa ummæli

<< Home