föstudagur, nóvember 26, 2004

Skólaslór


Eitt af fórnarlömbum Vesúvíusar í Pompeii 79 e. Kr. Posted by Hello

Ég er að læra fornleifafræði ásamt sagnfræðinni... Ætli ég muni nokkurn tímann fá tækifæri til að rannsaka eitthvað jafn spennandi og þetta...? Well, ég vona það...
Ég á auðvitað ekki að vera að blogga, heldur einmitt að gera verkefni í fornleifafræði... en auðvitað er ég ekki að því.. Þetta er einmitt málið, einmitt þegar maður á að vera að gera eitthvað mikilvægt, þá finnur maður sig knúinn til að gera eitthvað allt annað sem skiptir engu máli...furðulegt..

2 Comments:

At 27/11/04 00:48, Blogger Helgan said...

Nákvæmlega, afhverju helduru að ég sé búinað uppfæra bloggið mitt, nú af því að það eru að koma próf bráðum- ég tossi,-finn mér eitthvað annað til dundurs en skólatengd efni. Bráðum fer ég á Monicu skeiðið, fer að þrífa og bóna annarra manna eigur!

 
At 28/11/04 01:58, Blogger Sigrún said...

Já, ef þú ferð á Monicu skeiðið, þá eru mínar eigur til taks hvenær sem er!!! :)

 

Skrifa ummæli

<< Home