þriðjudagur, desember 21, 2004

Kommbakk

Jæja, þá eru prófin búin og maður kominn heim í uppeldisbælið, eða Bæ Dauðans eins og ég kallaði hann hérna forðum. Allt á kafi í snjó og svaka stuð. Jólin á næsta leiti og jólastressið í algleymingi.
Blogg mun nú brátt hefjast að nýju, en í kvöld verður þetta stutt, því prófaandleysið heldur andskoti fast í líftóruna. Háskóli er mesta kvöl og pína, ég ræð öllum frá því að fara inn í slíkar stofnanir, ekkert nema vitleysa. Farið bara á sjóinn ef þið viljið eignast einhvern pening í framtíðinni, menntun er lítil gróðavon....
until next time,
over and out.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home