mánudagur, janúar 05, 2004

Ný vika, nýtt ár, nýjar áætlanir...
Ætli maður eigi eftir að standa við áramótaheitin..?
Maður ætti kannski að setja sér áramótaheit sem auðvelt er að standa við. Eins og t.d. að horfa á sjónvarpið á hverjum degi.. sofa fram eftir um helgar, hafa 5 daga vikunnar nammidaga... tékka á þessu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home