miðvikudagur, apríl 07, 2004

Jæja, næsta bók.
Þetta er líka mjög létt dæmi.. gangi ykkur vel :)

Strandbáturinn athugar sinn gang í blíðu og stríðu, smýgur milli fjallanna miðfirðis, þekkir sig á stjörnum og tindum og missir ekki áætlunardagsins á X við X-fjörð, heldur pípir gegnum mjallrokið. Í reykingaskálanum á fyrsta farrými eru tveir prúðbúnir langferðamenn að sunnan að tala saman um ljósglæturnar í þorpinu, eitthvað á þessa leið: ...

Ég tók burtu staðarnöfnin og setti X í staðinn og hagræddi aðeins svo þetta sé nú ekki of auðvelt..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home