mánudagur, apríl 05, 2004

Jæja.. Síðasta bókagetraun var nokkuð skondin. Enginn kom með rétta svarið, en hún Sigga var nú mjög nálægt því með Sense and Sensibilty. Sannarlega var þetta úr bók eftir Jane Austen, en hún ber nafnið Hroki og Hleypidómar, eða Pride and Prejudice á engilsaxnesku.
Mæli með henni fyrir þá sem hafa gaman að lesa þessa tegund bókmennta. Skemmtilegar lýsingar á lífi efri millistéttar í Englandi í upphafi 18. aldar. Margar mjög skemmtilegar persónur, sem maður annað hvort elskar eða hatar..eða bara bæði oftast.
Gesundheit.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home