mánudagur, janúar 26, 2004

Mikið svakalega er gaman að vera til! Það er svo yndislegt að vakna svona snemma á morgnana, niðamyrkur úti og ískuldi.. Svo að maður minnist nú ekki á þegar það er rigning, rok og hláka (já, hláka).. Allt rennandi sleipt og hálfur bærinn í gifsi! Ég elska Ísafjörð á veturna!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home