miðvikudagur, desember 31, 2003

Mér tókst að skvetta súkkulaði innan á aftanvert hálsmálið mitt í­ kvöld...Ég er bara snillingur... Ég held ég ætti bara að verða bakari þegar ég verð stór...
Jæja.. áramót maður! ÞAð er aldeilis að þessi tí­mi ætlar að hlaupa frá manni.. maður verður orðinn 25 ára áður en maður veit af.....*hóst* (..voðalega er maður mikill maður...hmm..)
Nenni ekki á áramótaball.. ætla bara að vera heima í faðmi fjölskyldunnar.. Það er líka ekkert spennandi að gerast á balli.. einhver Love Guru og svoleiðis dót.. FM-hnakkavænt... píkupoppið alveg í­ algeymingi.. og þessir dj-ar... Einhverjir sorglegir kallar á fertugsaldi að reyna að vera kúl... nó þeinks. not mæ kopp off tí­.
Well, Ég nenni ekki að svartsýnast meira núna. Lofa meiru svartagalli seinna.
Shoot safe.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home