sunnudagur, desember 28, 2003

Oj hvað tíminn milli jóla og nýárs er leiðinlegur.
Fór á ball á annan í jólum.
Ísfirðingar breytast seint..
Það er sko alveg bókað mál að ef maður týnir einhverju á balli hérna, þá fær maður það ALDREI til baka. Ég var með sjal sem ég fékk í jólagjöf.. því var nánast stolið af hálsinum á mér.. alveg hreint ótrúlegt..
Ég er ekki að segja að þetta sé eitthvað betra í Reykjavík, því fer nú fjarri.. þetta er bara svo lítill bær að svona ætti barasta ekki að líðast hérna.
Bær Dauðans.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home