fimmtudagur, desember 25, 2003

Jóladagur er dagur leti, það er sko alveg bókað mál..
Ég er að hugsa um að fara að brydda upp á einhverjum "heitum" umræðuefnum hérna... Ég kem mér bara ekki að því.. Og það er líka spurningin hvort að það séu hvort eð er eitthvað margir sem koma hérna inn.. haha
Annars hef ég mikið verið að hugsa bæði um geðheilbrigðismal og þannnig dót... Og þessa stórfurðulegu hasshausa sem vilja lögleiða maríjúana á Íslandi.. ótrúlegt lið sem virðist greinilega ekki spá mikið í afleiðingunum, heldur hugsa bara um líðandi stund.. ókei.. það er kannski eitthvað sem myndi lagast við þetta.. öll salan í kringum þetta efni myndi auðvitað hætta ef þetta væri í­ höndum ríkisins og þar af leiðandi myndu glæpir kannski ekki vera jafn miklir í­ sambandi við þennan bransa. En hvað með allt hitt? Er það virkilega möguleiki að maríjúana kalli ekki á eitthvað sterkara? Hver þekkir ekki þessa leið: byrja að reykja, svo að drekka, svo prófa maríjúana og mjög oft hefur leiðin verið útí sterkari efni, svo sem hass, kókaí­n, amfetamín, heróín.. svo að það ekki minnst á læknadópið sem er svosem ekki mikið skárra. Margir neytendur víla sér sko ekki við að "fá lánaðar" pillur af vinum og ættingjum. Og þeir sjá heldur ekkert rangt við það, þeirra réttlætiskennd er oft svo brengluð að þeir finna varla fyrir samviskubiti við að stela hjartapillum af ömmu og afa.. Allt snýst um þeirra eigin neyslu og að komast í vímu. Þetta er svakalega sorglegt.. að horfa upp á einhvern sem manni þykir vænt um dragast ofan í svaðið og geta ekkert gert, því neytandinn verður að vilja sjálfur gera eitthvað í sínum málum. Ég vorkenni sárlega fólki sem er fanginn í eigin neysluvítahring.
Sem betur fer þekki ég þennan heim ekki mikið, þar sem ég er hvorki alkóhólisti, dópisti né reyki maríúana. Jája, núna myndi maður sennilega fá "þú veist ekkert hvað þú ert að tala um fyrr en að hefur prófað þetta!" Og hvað með það?!? Það má ekki banna fólki að hafa skoðun á einhverju þó það hafi ekki prófað það. Ekki ætla ég að fara að nota eitthvað dóp til að fá að hafa mína skoðun. (Vímuefni brengla líka dómgreind, þanngi að mínar skoðanir væru sennilega ekki mjög skynsamar ef ég væri á kafi í kókaíni eða öðru álíka..) Ætti kannski þá að banna fólki að hafa stjórnmálaskoðanir þó að það sé ekki flokksbundið eða hafi ekki farið á þing? Þetta er mí­n skoðun: Ví­ma kallar á meiri ví­mu. Ef maður hefur ekki stjórn á neyslunni getur farið mjög illa. Flestir þekkja einhvern eða kannast við einhvern sem hefur sokkið mjög djúpt.. bara eftir að hafa byrjað á sakleysislegu fikti og ekki getað hætt eftir það.. ekki segja mér að fólk sem reykir maríúana láti þar við sitja. Þegar það er farið að þurfa stærri og stærri skammta, þá leitar það oftast útí­ eitthvað sterkara til að komast í ví­mu á fljótari og auðveldari máta. Alltaf eru einhverjar undantekningar og sennilega er til fólk sem heldur sig við þetta eingöngu um helgar og er ekkert að valda neinum vandræðum né að neyta annarra efna. En það er ábyggilega mikill minnihluti sem býr yfir þannig sjálfstjórn. Jájá, ég veit að áfengi er líka mjög slæmt til lengri tíma og þannig.. en það er mikið meira um það að fólk sem drekkur áfengi haldi sig einfaldlega við það áfram, þó að það sé ekki algilt kannski. Hugsum um framtíðina..ekki reykja úr okkur alla skynsemi. Hvað segið þið?

4 Comments:

At 20/2/10 12:33, Anonymous Nafnlaus said...

Ban to pass the fierce with two backs casinos? scrutinization this late-model [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] apprise and horseplay online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also pump our up to rendezvous [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] orientate at http://freecasinogames2010.webs.com and be remunerative in present tangled twig !
another suppletive [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] size up is www.ttittancasino.com , recompense german gamblers, dated magnanimous online casino bonus.

 
At 15/3/10 11:19, Anonymous Nafnlaus said...

stay almost imperceptibly a rather than of all to rank this parole [url=http://www.casinoapart.com]casino[/url] perk at the better [url=http://www.casinoapart.com]online casino[/url] signal with 10's of redone [url=http://www.casinoapart.com]online casinos[/url]. typical [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-roulette.html]roulette[/url], [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-slots.html]slots[/url] and [url=http://www.casinoapart.com/articles/play-baccarat.html]baccarat[/url] at this [url=http://www.casinoapart.com/articles/no-deposit-casinos.html]no up casino[/url] , www.casinoapart.com
the finest [url=http://de.casinoapart.com]casino[/url] to UK, german and all to the world. so in echelon of the insigne [url=http://es.casinoapart.com]casino en linea[/url] bit us now.

 
At 20/3/10 01:26, Anonymous Nafnlaus said...

You could easily be making money online in the hush-hush world of [URL=http://www.www.blackhatmoneymaker.com]blackhat guide[/URL], It's not a big surprise if you haven’t heard of it before. Blackhat marketing uses little-known or not-so-known ways to build an income online.

 
At 16/1/13 04:27, Anonymous Nafnlaus said...

[url=http://www.23planet.com]casino[/url], also known as uncommon casinos or Internet casinos, are online versions of ancestral ("chunk and mortar") casinos. Online casinos approve gamblers to extemporize and wager on casino games from the info go the Internet.
Online casinos superficially send behind bars up respecting pursuit odds and payback percentages that are comparable to land-based casinos. Some online casinos conduct higher payback percentages as a palliate with a prospect cavity apparatus games, and some put money on forbidden payout participation audits on their websites. Assuming that the online casino is using an suitably programmed indefinitely many generator, catalogue games like blackjack clothed an established congress edge. The payout volume after these games are established via the rules of the game.
Infinite online casinos asseverate distant or dominate their software from companies like Microgaming, Realtime Gaming, Playtech, Intercontinental Strategy Technology and CryptoLogic Inc.

 

Skrifa ummæli

<< Home