miðvikudagur, desember 10, 2003

Þá er maður nú loksins búinn í þessu blessaða prófi, Aðferðir I. Þetta var djöfullegt 11 blaðsíðna og 4 klst langt próf... það sem maður leggur á sig fyrir menntunina... ég er líka búin að vera að vesenast í einni roslega þreytandi ritgerð um Svarta dauða í Evrópu á miðöldum.. Mikið svakalega er það góð tilfinning að vera búin að þessu!!!
Núna á ég bara eitt próf eftir, það er í mannkynssögu og ég tek það eftir 10 daga, þannig að maður hefur ágætis upplestrartíma. Þeir sem hafa áhuga á að lesa sér til um þessa ákaflega upplífgandi og skemmtilegu pest geta gert það hérna.
Hef fönn :D

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home